Prenta |

Vetrarfrí

Ritað .

Dagana 17. - 21. október verður vetrarfrí hjá Skólahljómsveitinni. Þessa daga verður ekki hljóðfærakennsla og engar hljómsveitaræfingar.

Prenta |

Skólabyrjun haust 2014

Ritað .

Kennsla hjá Skólahljómsveitinni hefst mánudag 25. ágúst eftir því sem hægt er.

Fyrstu æfingar hljómsveita

C - sveit mánudag 25. ágúst kl. 17.30

B - sveit miðvikudag 3. september kl. 18.00

A - sveit miðvikudag 10. september kl. 17.00

Prenta |

60 ára afmælistónleikar

Ritað .

 

60 ára afmælistónleikar

 

 

 

Skólahljómsveitar

 

Austurbæjar

 

 

 

Norðurljósasal Hörpu

 

 

 

Laugardag 29. mars kl. 16.00

 

                       

 

Stjórnandi Vilborg Jónsdóttir

 

Kynnir Halla Margrét Jóhannesdóttir

 

Prenta |

Helstu dagsetningar

Ritað .

                      Helstu dagsetningar

Vor 2014

6. janúar              Kennsla hófst

25. – 26. janúar   Æfingabúðir B – sveitar í Þorlákshöfn

7. – 9. febrúar      Æfingabúðir C – sveitar í Klébergsskóla

14. – 15. febrúar  Tónfundir nemenda

20. – 23. febrúarVetrarfrí

23. febrúar           Tónleikar Lúðrasveitar Æskunnar í Hörpu

24. – 28. febrúar  Foreldravika

1. mars                Svæðistónleikar Nótunnar í FÍH

5. mars                Öskudagur – starfsdagur kennara

23. mars              Lokahátíð Nótunnar í Hörpu

29. mars              60 ára afmælistónleikar Skólahljómsveitarinnar í Hörpu

4. – 6. apríl          Landsmót skólahljómsveita B – mót í Stykkishólmi

12. – 21. apríl     Páskafrí

24. apríl               Sumardagurinn fyrsti – frí

1. maí                            Frídagur verkalýðsins

2. – 4. maí           Landsmót skólahljómsveita A – mót í Grindavík

16. maí                Síðasti kennsludagur

19. – 26. maí       Prófdagar

2. júní                  Skólaslit kl. 18.00