Prenta |

Aðsetur og samskipti

LauganesskóliSkólahljómsveit Austurbæjar hefur aðsetur í Laugarnesskóla, við Kirkjuteig og Reykjaveg, andspænis Laugardalsvelli. Þjónustusvæði hljómsveitarinnar er svæðið á milli Kringlumýrarbrautar og Elliðaárdals. Hljómsveitaræfingar fara fram í tónmenntastofu Laugarnesskóla en hljóðfærakennslan í flestum grunnskólum svæðisins.

Aðalinngangur er um norðurhlið hússins en eftir hefðbundinn skólatíma er gengið inn um dyr, sem snúa að Laugardalsvelli, á austurhlið skólans.

Heimilisfang: Kirkjuteigur 24, 105 Reykjavík
Sími: 664 8404
Tölvupóstur til hljómsveitarstjórans

Á heimasíðunni eru nöfn og símanúmer kennaranna og hægt
að senda þeim tölvupóst beint frá nafnalistanum (sjá: Starfsfólk).