Prenta |

Jólin koma með Skólahljómsveit Austurbæjar

Vef plaggat

C-sveit hljómsveitarinnar stefnir á tónleikaferð til Suður-Evrópu næsta sumar.
Í fjáröflunarskyni bjóða krakkarnir áhugasömum aðilum upp á að fá þau til þess að flytja skemmtilega syrpu jólalaga við ýmis tækifæri.
Í C-sveit Skólahljómsveitar Austurbæjar eru rúmlega 60 nemendur á aldrinum 12 – 18 ára sem hafa spilað í hljómsveitinni í allt að átta ár.

Hægt er að fá litla eða stóra hljóðfærahópa sem eru tilvaldir til þess að skapa hátíðlega jólastemningu á aðventunni.
Hér er tóndæmi af tveimur litlum blásturshópum:

Vilborg Jónsdóttir stjórnandi sveitarinnar veitir frekari upplýsingar og setur saman dagskrá eftir þínum óskum.
This e-mail address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.
GSM: 664 8404

 

Tengill á myndband: https://youtu.be/L_wuWmf9ZxE

Tengill á kynningarmynd: Auglýsing Png | Auglýsing PDF