Prenta |

C - sveitin spilar Berio í Hörpu

Ritað .

Á laugardaginn 3. mars mun C - sveitin taka þátt í Tectonics hátíðinni í Hörpu.  Hún mun spila í verki eftir L. Berio fyrir 4 lúðrasveitir sem verður flutt í lok hátíðarinnar í anddyri Hörpu kl. 22.00. Ásamt Skólahljómsveit Austurbæjar spila Skólahljómsveit Kópavogs, Skólahljómsveit Reykjanesbæjar og sameiginleg hljómsveit frá Skólahljómsveit Mosfellsbæjar og Skólahljómsveit Grafarvogs. Um að gera að koma og hlusta á þennan merkilega flutning