Prenta |

Tónleikar Skólahjómsveitarinnar

Ritað .

Jólatónleikar allra hljómsveita verður mánudag 7. desember kl. 20.00 í Langholtskirkju. Allir velkomnir.

Flutt verður blandað efni sem hljómsveitirnar hafa æft á haustönninni ásamt örlitlum jólalit. Meðal efnis á efnisskránni eru skoskir dansar, grísk þjóðlagasyrpa, Myndir á sýningu eftir Moussorgsky og Finale úr Sinfoníu nr. 9 eftir Dvorák. Stjórnandi er Vilborg Jónsdóttir